Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Fréttir

Ný vatnsrennibraut í Vatnaveröld
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 14. mars 2020 kl. 07:55

Ný vatnsrennibraut í Vatnaveröld

Reykjanesbær hefur lagt fram erindi um breytingu á útisvæði við Vatnaveröld í Keflavík. Á svæðið kemur ný rennibraut með uppgönguturni sem verður átta til tíu metra hár.

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar var erindið lagt fram en ráðið fagnar fyrirhuguðum framkvæmdum.

Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25